Þýðing af "és lesz" til Íslenska

Þýðingar:

og er

Hvernig á að nota "és lesz" í setningum:

És lesz ama napon, hogy Isai gyökeréhez, a ki a népek zászlója lészen, eljőnek a pogányok, és az ő nyugodalma dicsőség lészen.
10 Á þeim degi mun rótarkvistur Ísaí standa sem hermerki fyrir þjóðirnar og lýðirnir leita til hans, og bústaður hans mun dýrlegur verða.
És lesz ama napon: megvékonyul a Jákób dicsõsége, és húsa kövérsége megösztövéredik.
Á þeim degi mun vegsemd Jakobs verða lítilfengleg og fitan á holdi hans rýrna.
És lesz ama napon: az Úr másodszor nyujtja ki kezét, hogy népe maradékát megvegye, a mely megmaradt Assiriától, Égyiptomtól, Pathrosztól, Szerecsenországtól, Elámtól, Sinártól, Hamáthtól és a tenger szigeteitõl.
Á þeim degi mun Drottinn útrétta hönd sína í annað sinn til þess að endurkaupa þær leifar fólks síns, sem eftir eru í Assýríu, Norður-Egyptalandi, Suður-Egyptalandi, Blálandi, Elam, Babýloníu, Hamat og á eyjum hafsins.
És monda Józsué az egész népnek: Ímé ez a kõ lesz ellenünk bizonyságul; mert ez hallotta az Úrnak minden beszédét, a melyet szólott vala nékünk; és lesz ellenetek bizonyságul, hogy ne hazudjatok a ti Istenetek ellen.
Og Jósúa sagði við allan lýðinn: "Sjá, steinn þessi skal vera vitni gegn oss, því að hann hefir heyrt öll orðin, sem Drottinn hefir við oss talað, og hann skal vera vitni gegn yður, til þess að þér afneitið ekki Guði yðar."
És lesz néktek a Faraó oltalma szégyentekre, és az elrejtõzködés Égyiptom árnyékában gyalázatotokra.
En hælið hjá Faraó skal verða yður til skammar og skjólið í skugga Egyptalands til smánar!
És lesz ama napon: megfújják a nagy kürtöt, és eljõnek, a kik elvesztek Assiria földében és a kik kiûzettek Égyiptom földébe, és leborulnak az Úr elõtt a szent hegyen, Jeruzsálemben.
Á þeim degi mun blásið verða í mikinn lúður, og þá munu þeir koma, hinir töpuðu í Assýríu og hinir burtreknu í Egyptalandi, og þeir munu tilbiðja Drottin á fjallinu helga í Jerúsalem.
És lesz ama napon: eltávozik az õ terhe válladról és igája nyakadról, és megromol az iga a kövérségnek miatta.
Á þeim degi skal byrði sú, sem hann hefir á þig lagt, falla af herðum þér og ok hans af hálsi þínum, og okið skal brotna fyrir ofurfitu.
Meddig szólasz még efféléket, és lesz a te szádnak beszéde sebes szél?
Hversu lengi ætlar þú slíkt að mæla og orðin í munni þínum að vera hvass vindur?
És lesz ama napon, hogy elhívom szolgámat, Eliákimot, a Hilkiás fiát,
En á þeim degi mun ég kalla þjón minn, Eljakím Hilkíason.
És lesz, hogy annak a férfiúnak vesszeje, a kit elválasztok, kihajt; így hárítom el magamról Izráel fiainak zúgolódásait, a melyekkel zúgolódnak ti ellenetek.
Og það skal verða, að stafur þess manns, sem ég kýs, skal laufgast, að ég megi hefta kurr Ísraelsmanna, er þeir mögla í gegn yður."
És bemegy a fegyver Égyiptomba, és lesz reszketés Szerecsenországban, mikor hullanak a sebesültek Égyiptomban, és elviszik gazdagságát, s elrontatnak fundamentomai.
Og sverð mun koma til Egyptalands, og Bláland mun skelfast, þá er menn hníga helsærðir á Egyptalandi, og auðæfi þess verða burt flutt og undirstöðum þess rótað upp.
És lesz, hogy meg fog tetszeni, hogy Moáb a magaslaton elfáradt, és hogy templomába megy imádkozni, de nem mehet!
Og þó að Móab sýni sig á blóthæðinni og streitist við og fari inn í helgidóm sinn til að biðjast fyrir, þá mun hann samt engu til leiðar koma.
És lesz az igazság mûve békesség, és az igazság gyümölcse nyugalom és biztonság mindörökké.
Og ávöxtur réttlætisins skal vera friður, og árangur réttlætisins rósemi og öruggleiki að eilífu.
És lesz cukorka, torta, meg lufi.
Og ūađ verđur sælgæti, kökur og blöđrur.
És lesz az én lakhelyem felettök, és leszek nékik Istenök és ők nékem népem.
22 Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð.
Csak kivételes esetben kerül át az IP-cím a Google USA-beli szerverére és lesz megcsonkítva ott.
Aðeins í undantekningartilfellum er óstytt IP-númer sent til Google vefþjónsins í Bandaríkjunum og stytt þar.
Semmit ne félj azoktól, a miket szenvedned kell: Ímé a Sátán egynéhányat ti közületek a tömlöczbe fog vetni, hogy megpróbáltassatok; és lesz tíz napig való nyomorúságtok.
Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi, til þess að yðar verði freistað, og þér munuð þrenging hafa í tíu daga.
e napon [ugyanazt] fogják mondani Persia és Média fejedelemasszonyai, a kik meghallják a királyné cselekedetét, a király minden fejedelmének, és lesz elég megvetés és harag.
Og þegar í dag munu hefðarfrúr Persa og Meda, þær er frétt hafa athæfi drottningar, segja þetta öllum höfðingjum konungs, og mun það valda fullnógri fyrirlitningu og reiði.
És lesz ama napon: süvölt az Úr az Égyiptom folyóvize mellett való legyeknek, s Assiria földje méheinek,
Á þeim degi mun Drottinn blístra á flugurnar, sem eru við mynnið á Níl-kvíslunum á Egyptalandi, og á býflugurnar, sem eru í Assýríu,
És lesz ama napon, hogy kiki egy fejõstehenet tart és két juhot,
Á þeim degi mun maður hafa kvígu og tvær ær,
És lesz hetven esztendõ multán, meglátogatja az Úr Tírust, és az ismét megkapja a maga keresetét, és paráználkodik a föld minden országaival a földnek színén!
Að liðnum þeim sjötíu árum mun Drottinn vitja Týrusar. Mun hún þá aftur fá skækjulaun sín og hórast með öllum konungsríkjum veraldarinnar, þeim sem á jörðinni eru;
És lesz ama napon: meglátogatja az Úr a magasság seregét a magasságban, és a föld királyait a földön:
Á þeim degi mun Drottinn vitja hers hæðanna á hæðum og konunga jarðarinnar á jörðu.
És lesz ama napon: cséplést tart az Úr az Eufrátes folyóvizétõl Égyiptom patakjáig, és ti egyenként összeszedettek, Izráel fiai.
Á þeim degi mun Drottinn slá kornið úr axinu, allt í frá straumi Efrats til Egyptalandsár, og þér munuð saman tíndir verða einn og einn, Ísraelsmenn!
És én megszorítom Árielt, és lesz fájdalom és siralom, és lesz nékem, mint Áriel.
þá þrengi ég að Aríel, og hún skal verða hryggð og harmur, og hún skal verða mér sem Aríel.
Ellenségidnek sokasága olyan lesz, mint az apró por, és mint a repülõ polyva az erõszakosok sokasága, és lesz hamar és hirtelen.
En mergð fjandmanna þinna skal verða sem moldryk og mergð ofbeldismannanna sem fjúkandi sáðir. Það skal verða skyndilega, á einu augabragði.
És fölveri palotáit tövis, csalán és bogács a bástyáit, és lesz sakálok hajléka és struczok udvara.
Í höllunum munu þyrnar upp vaxa og klungrar og þistlar í víggirtum borgunum. Það mun verða sjakalabæli og strútsfuglagerði.
És lesz ott ösvény és út, és szentség útának hívatik: tisztátalan nem megy át rajta; hisz csak az övék az; a ki ez úton jár, még a bolond se téved el;
Þar skal verða braut og vegur. Sú braut skal kallast brautin helga. Enginn sem óhreinn er, skal hana ganga. Hún er fyrir þá eina. Enginn sem hana fer, mun villast, jafnvel ekki fáráðlingar.
A tövis helyén cziprus nevekedik, és bogács helyett mirtus nevekedik, és lesz ez az Úrnak dicsõségül és örök jegyül, a mely el nem töröltetik.
Þar sem áður voru þyrnirunnar, mun kýpresviður vaxa, og þar sem áður var lyng, mun mýrtusviður vaxa. Þetta mun verða Drottni til lofs og eilífs minningarmarks, sem aldrei mun afmáð verða.
Semmit ne félj azoktól, a miket szenvedned kell: Ímé a Sátán egynéhányat ti közületek a tömlöczbe fog vetni, hogy megpróbáltassatok; és lesz tíz napig való nyomorúságtok. Légy hív mind halálig, és néked adom az életnek koronáját.
Kvíð þú ekki því, sem þú átt að líða. Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi, til þess að yðar verði freistað, og þér munuð þrenging hafa í tíu daga. Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér kórónu lífsins.
2.7262809276581s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?